fös 14.sep 2018 12:30
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarliđ í bikarúrslitaleiknum
watermark Verđur Elfar Freyr í byrjunarliđinu?
Verđur Elfar Freyr í byrjunarliđinu?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Byrjar Aron Bjarnason?
Byrjar Aron Bjarnason?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ er mun erfiđara ađ rýna í líklegt byrjunarliđ Breiđabliks en Stjörnunnar fyrir bikarúrslitaleikinn á morgun.Ţrír miđjumenn Blika hafa veriđ ađ glíma viđ meiđsli í ađdraganda leiksins; Andri Rafn Yeoman, Oliver Sigurjónsson og Alexander Helgi Sigurđarson. Af ţeim ţremur var ađeins Oliver međ í síđasta leik en fór af velli. Viđ hendum honum í líklegt byrjunarliđ.

Viktor Örn Margeirsson hefur stađiđ sig vel í hjarta varnar Blika í síđustu leikjum og spennandi ađ sjá hvort hann byrji ţennan leik eđa hvort Ágúst Gylfason muni leita aftur í ađ hafa Elfar Frey Helgason međ Damir Muminovic en ţeir tveir hafa myndađ eitt allra besta, ef ekki besta, miđvarđapar deildarinnar undanfarin ár.

Einnig verđur fróđlegt ađ sjá hverjir verđa á vćngjunum hjá Blikum í leiknum.Bikarúrslitaleikurinn verđur 19:15 annađ kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía