banner
fös 14.sep 2018 17:15
Magnús Már Einarsson
Markađurinn lokar á sunnudaginn
watermark Spennan magnast í Draumaliđsdeild Eyjabita
Spennan magnast í Draumaliđsdeild Eyjabita
Mynd: Eyjabiti
Markađurinn í Draumaliđsdeild Eyjabita lokar klukkan 13:00 á sunnudag, klukkutíma áđur en 20. umferđin hefst.

Gerđu breytingar á ţínu liđi í tćka tíđ! Ein breyting er ađ venju leyfileg á milli umferđa en hćgt er ađ gera fleiri breytingar á liđi sínu međ ţví ađ nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabiliđ.

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum!

Stórglćsileg verđlaun
Sjöunda áriđ í röđ stendur Fótbolti.net fyrir Draumaliđsleik í Pepsi-deild karla. Ţriđja áriđ í röđ er harđfiskvinnslan Eyjabiti ađalstyrktarađili deildarinnar sem rekin er af Fóbolta.net í samstarfi viđ Íslenskan toppfótbolta eins og síđustu ár.

Ţjálfari stigahćsta liđsins í Draumaliđsdeildinni í lok móts fćr ferđ fyrir tvo á leik í enska boltanum međ Gaman ferđum sem og harđfisk frá Eyjabita.

Eyjabiti gefur ţá reglulega harđfisk fyrir stigahćstu umferđirnar í sumar.

Leikir umferđarinnar:

sunnudagur 16. september
14:00 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
14:00 Grindavík-Fjölnir (Grindavíkurvöllur)
14:00 KR-Keflavík (Alvogenvöllurinn)
17:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)

miđvikudagur 19. september
18:00 Stjarnan-KA (Samsung völlurinn)
19:15 Fylkir-Breiđablik (Floridana völlurinn)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches