banner
fös 14.sep 2018 15:00
Magnús Már Einarsson
Sarri til í ađ fá Terry í ţjálfaraliđ sitt
Kóngurinn á Brúnni.
Kóngurinn á Brúnni.
Mynd: NordicPhotos
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segist vera tilbúinn ađ fá John Terry í ţjálfaraliđ félagsins ef ţađ er möguleiki. Terry er fyrrum fyrirliđi Chelsea en hann spilađi í vörn liđsins í tuttugu ár áđur en hann fór til Aston Villa í fyrrasumar.

Hinn 37 ára gamli Terry hafnađi Spartak Moskvu í síđustu viku og óljóst er hvort ađ hann haldi áfram í fótbolta eđa leggi skóna á hilluna.

„Síđast ţegar ég rćddi viđ hann ţá sagđist hann vilja spila í eitt tímabil í viđbót. Ég veit ekki stöđuna núna," sagđi Sarri í dag.

Terry yfirgaf Aston Villa í sumar en Sarri vćri til í ađ fá hann til starfa hjá Chelsea sem ţjálfari.

„Auđvitađ. Chelsea er heimili hans," sagđi Sarri í dag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía