banner
fös 14.sep 2018 19:30
Ívan Guđjón Baldursson
Shaw ekki í hóp gegn Watford
Mynd: NordicPhotos
Luke Shaw, vinstri bakvörđur Manchester United og enska landsliđsins, er ekki í leikmannahópi Rauđu djöflanna fyrir leikinn gegn Watford á laugardag.

Shaw fékk höfuđhögg međ Englandi í landsleikjahlénu og sagđi Jose Mourinho fyrr í dag ađ hann vćri nógu heill til ađ spila gegn Watford. Hann tók ţó fram ađ bakvörđurinn hefđi ekki ćft mikiđ međ liđinu í vikunni, hann hafi mestmegnis veriđ einn ađ ćfa.

Shaw, sem var borinn af velli međ súrefnisgrímu og hálsbelti, sneri aftur til ćfinga strax á mánudag viđ mikla gleđi stuđningsmanna.

Matteo Darmian er í hópnum gegn Watford en búist er viđ ađ Ashley Young fái tćkifćri í byrjunarliđinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía