banner
fös 14.sep 2018 22:00
Ívan Guđjón Baldursson
Terry ćtlar ađ verđa knattspyrnustjóri
Mynd: NordicPhotos
John Terry starfar međ ungum leikmönnum í fótboltaakademíu Chelsea ţessa stundina og ćtlar ađ halda ţví áfram međan hann er samningslaus. Hann hafnađi samningstilbođi frá Spartak Moskvu á dögunum og segist ekki vita hvađ nćsta skref verđur.

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, sagđi í gćr ađ hann vćri til í ađ fá Terry til starfa í ţjálfarateymi félagsins.

„Ég er enn óákveđinn međ nćsta skref. Ég veit ađ síđasta skrefiđ er ađ verđa knattspyrnustjóri og ég er ađ vinna í átt ađ ţví hérna hjá Chelsea akademíunni," sagđi Terry.

Terry yfirgaf Chelsea í fyrra, eftir 22 ár hjá félaginu. Hann er gođsögn í knattspyrnuheiminum, en hann vann 16 stóra titla međ félaginu og var fyrirliđi í 580 leiki.

Á síđasta tímabili var Terry í lykilhlutverki hjá Aston Villa sem mistókst ađ komast í úrvalsdeildina eftir tap gegn Fulham í umspilinu. Hann gćti gengiđ aftur til liđs viđ Villa, en hann verđur 38 ára í desember og ćtlar ađ leggja skóna á hilluna eftir ţetta tímabil.

„Ég eyddi sjö vikum međ fjölskyldunni í sumar, ţetta var fyrsta sumarfríiđ mitt í 22 ár. Ég ćfđi ţó á hverjum degi til ađ vera í toppstandi ef rétta tilbođiđ bćrist.

„Ég er óákveđinn međ hvort ég muni samţykkja samningstilbođ í haust, mér finnst mikilvćgast ađ vinna í ţjálfaragráđunum. Ţađ er ţađ sem ég vil gera."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía