banner
fös 14.sep 2018 05:55
Ingólfur Páll Ingólfsson
Ţýskaland í dag - Dortmund mćtir Frankfurt
Reus er lykilmađur í liđi Dortmund.
Reus er lykilmađur í liđi Dortmund.
Mynd: NordicPhotos
Boltinn byrjar aftur ađ rúlla í Evrópu í dag eftir landsleikjahlé og ţađ er einn leikur á dagskrá í ţýsku deildinni á ţessum ljómandi fína föstudegi.

Dortmund byrjađi tímabiliđ af krafti međ sigri á RB Leipzig en missteig sig síđan í nćstu umferđ og náđi einungis í stig gegn Hannover. Ţeir mćta Eintrach Frankfurt í kvöld sem hefur unniđ einn leik og tapađ hinum.

Dortmund ćtlar sér ađ gera betur en á síđustu leiktíđ og má ekki viđ ađ missa mörg stig í upphafi leiktíđar, sérstaklega ef liđiđ ćtlar ađ veita Bayern almennilega baráttu í ár.

föstudagur 14. september
18:30 Borussia Dortmund - Eintracht Frankfurt
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches