Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 14. október 2018 22:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland gæti fylgt í fótspor Póllands á morgun
Icelandair
Mynd: Getty Images

Tapið þýðir það að Pólland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og mun spila í B-deild í næstu keppni.

Það eru innbyrðis viðureignir sem gilda og því getur Pólland ekki náð Ítalíu. Pólland er með eitt stig en Ítalía er með fjögur. Bæði lið eiga efti að spila einn leik.

Pólland er fyrsta liðið sem fellu úr A-deild en Ísland getur bæst í hópinn á morgun, takist liðinu ekki að sigra Sviss á Laugardalsvelli. Ísland verður að vinna leikinn.

Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 18:45, annað kvöld.

Í B-deild er Rússland á barmi þess að komast upp en umfjöllun á vefsíðu UEFA um úrslit dagsins má sjá með því að smella hér
Athugasemdir
banner
banner