Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 14. nóvember 2017 14:40
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið U21 - Samúel Kári kemur inn á ný
Samúel Kári kemur inn í liðið.
Samúel Kári kemur inn í liðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur tilkynnt liðið sem mætir Eistlandi í undankeppni EM klukkan 16:00.

Ein breyting er frá því í 1-0 tapinu gegn Spáni á fimmtudag. Samúel Kári Friðjónsson var í banni þar en hann kemur aftur inn í liðið fyrir Viktor Karl Einarsson.

Ísland er fyrir leikinn með fjögur stig í riðlinum en Eistar eru með eitt stig.

Byrjunarlið Íslands
Sindri Kristinn Ólafsson (M)
Alfons Sampsted
Felix Örn Friðriksson
Hans Viktor Guðmundsson
Axel Óskar Andrésson
Mikael Neville Anderson
Júlíus Magnússon
Samúel Kári Friðjónsson
Tryggvi Hrafn Haraldsson
Albert Guðmundsson (F)
Jón Dagur Þorsteinsson

Varamenn:
Aron Snær Friðriksson
Viktor Karl Einarsson
Aron Már Brynjarsson
Orri Sveinn Stefánsson
Grétar Snær Gunnarsson
Óttar Magnús Karlsson
Marinó Axel Helgason
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner