Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 15. janúar 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Valencia þarf sigur
Valencia hefur gengið skelfilega á tímabilinu. Liðið er um miðja deild, úr leik í Meistaradeildinni og í erfiðri stöðu í bikarnum.
Valencia hefur gengið skelfilega á tímabilinu. Liðið er um miðja deild, úr leik í Meistaradeildinni og í erfiðri stöðu í bikarnum.
Mynd: Getty Images
Real Valladolid tekur á móti Getafe í úrvalsdeildarslag í spænska bikarnum.

Getafe vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og því er allt opið fyrir síðari viðureignina.

Sex stig skilja liðin að í deildinni, en Valladolid er þremur stigum fyrir ofan fallsæti á meðan Getafe er í Evrópusæti.

Valencia tekur þá á móti B-deildarliði Sporting Gijon og þarf nauðsynlega sigur eftir tap á útivelli.

Valencia hefur átt slakt tímabil og er óvænt um miðja deild með 23 stig eftir 19 umferðir. Gijon er um miðja B-deildina.

Leikir kvöldsins:
18:30 Real Valladolid - Getafe (0-1)
20:30 Valencia - Sporting Gijon (1-2)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner