Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 15. september 2018 18:28
Gunnar Logi Gylfason
Championship: Jón Daði spilaði stundarfjórðung í fyrsta sigri Reading - Birkir ekki í hóp hjá Villa
Jón Daði spilaði aðeins síðasta stundarfjórðunginn fyrir Reading
Jón Daði spilaði aðeins síðasta stundarfjórðunginn fyrir Reading
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikmenn Aston Villa gátu fagnað jöfnunarmarki í uppbótartíma í dag. Birkir var þó ekki í hóp í dag.
Leikmenn Aston Villa gátu fagnað jöfnunarmarki í uppbótartíma í dag. Birkir var þó ekki í hóp í dag.
Mynd: Getty Images
Sjöundu umferð Championship-deildarinnar lauk í dag en hún hófst í gær með einum leik, ellefu leikir voru á dagskrá í dag.

Jón Daði Böðvarsson spilaði síðasta stundarfjórðunginn fyrir Reading sem vann 2-3 sigur á Preston North End. Reading vann þar með sinn fyrsta leik í deildinni og er í 22. sæti af 24 liðum.

Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við Blackburn þar sem Conor Hourihane jafnaði metin fyrir Villa í uppbótartíma. Birkir Bjarnason var ekki í hóp hjá liðinu.

Leeds er enn í efsta sæti deildarinnar en Brentford, Bristol City og Middlesbrough eru aðeins einu stigi á eftir þeim.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins úr Championship deildinni.

Bolton Wanderers 1 - 2 Queens Park Rangers
0-1 Luke Freeman (26')
0-2 Eberechi Eze (56')
1-2 Josh Magennis (69')

Brentford 2 - 0 Wigan Athletic
1-0 Neal Maupay (24')
2-0 Neal Maupay (63')
Rautt spjald: Sam Morsy, Wigan (58')

Bristol City 1 - 0 Sheffield United
1-0 Marley Watkins (81')

Hull City 2 - 0 Ipswich Town
1-0 Jarrod Bowen (3')
2-0 Jackson Irvine (89')

Millwall 1 - 1 Leeds United
1-0 Jed Wallace (55')
1-1 Jack Harrison (89')

Norwich City 1 - 0 Middlesbrough
1-0 Teemu Pukki (58')

Preston North End 2 - 3 Reading
0-1 Sam Baldock (23')
1-1 Daniel Johnson (31')
1-2 Tiago Ilori (52')
2-2 Callum Robinson (76')
2-3 Leandro Bacuna (81')

Rotherham United 1 - 0 Derby County
1-0 Ryan Manning, víti (63')
Rautt spjald: Tom Lawrence, Derby County (58')

Sheffield Wednesday 2 - 2 Stoke City
0-1 Benik Afobe (2')
0-2 Benik Afobe (22')
1-2 Marco Matias (24')
2-2 Barry Bannan ('82)

Swansea City 0 - 0 Nottingham Forest

Blackburn Rovers 1 - 1 Aston Villa
1-0 Bradley Dack (76')
1-1 Conor Hourihane (90')
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 44 30 4 10 86 39 +47 94
2 Leeds 44 27 9 8 80 37 +43 90
3 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
4 Southampton 44 25 9 10 85 61 +24 84
5 West Brom 44 20 12 12 67 44 +23 72
6 Norwich 44 21 9 14 77 61 +16 72
7 Hull City 44 19 12 13 65 56 +9 69
8 Coventry 43 17 12 14 68 55 +13 63
9 Middlesbrough 44 18 9 17 64 60 +4 63
10 Preston NE 44 18 9 17 56 61 -5 63
11 Cardiff City 44 19 5 20 50 61 -11 62
12 Bristol City 44 16 11 17 51 47 +4 59
13 Sunderland 44 16 8 20 52 51 +1 56
14 Swansea 44 15 11 18 57 62 -5 56
15 Watford 44 12 17 15 59 58 +1 53
16 Millwall 44 14 11 19 43 55 -12 53
17 Stoke City 44 13 11 20 44 60 -16 50
18 QPR 44 13 11 20 41 57 -16 50
19 Blackburn 44 13 10 21 58 74 -16 49
20 Plymouth 44 12 12 20 58 69 -11 48
21 Sheff Wed 44 13 8 23 39 68 -29 47
22 Birmingham 44 12 10 22 48 64 -16 46
23 Huddersfield 44 9 17 18 47 74 -27 44
24 Rotherham 44 4 12 28 32 85 -53 24
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner