Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   sun 15. september 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Úrslitaleikur í Max-kvenna
Valur er með tveggja stiga forskot fyrir leik kvöldsins.
Valur er með tveggja stiga forskot fyrir leik kvöldsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gleðilegan sunnudaginn. Það er leikið í bæði Pepsi Max-deild kvenna og karla í dag.

Klukkan 14:00 fara þrír leikir af stað í Pepsi Max-deild kvenna. Klukkan 14:45 mætast Þór/KA og Stjarnan, en klukkan 19:15 mætast Breiðablik og Valur í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Valur er með 46 stig og Breiðablik 44 stig. Blikar þurfa því að vinna þennan leik, ætli þær sér að vinna titilinn annað árið í röð.

Tveir leikir eru í Pepsi Max-deild karla. Klukkan 16:00 eigast ÍA og Grindavík og klukkan 16:45 mætast KA og HK.

Grindavík þarf ekkert annað en sigur á Skaganum til að halda vonum sínum á lífi. Liðið hangir á bláþræði í Pepsi-Max-deildinni.

sunnudagur 15. september

Pepsi Max-deild karla
16:00 ÍA-Grindavík (Norðurálsvöllurinn)
16:45 KA-HK (Greifavöllurinn)

Pepsi-Max deild kvenna
14:00 KR-Selfoss (Meistaravellir)
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
14:00 Keflavík-HK/Víkingur (Nettóvöllurinn)
14:45 Þór/KA-Stjarnan (Þórsvöllur)
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner