Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 15. nóvember 2018 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þjóðadeildin í dag - Ísland mætir Belgíu
Icelandair
Ísland leikur síðasta leik sinn í riðlinum í Þjóðadeildinni
Ísland leikur síðasta leik sinn í riðlinum í Þjóðadeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þjóðadeildin fer aftur á fullt í kvöld með nokkrum afar öflugum leikjum en hæst ber auðvitað að nefna leik Belgíu og Íslands.

Íslenska landsliðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum í riðli 2 í A-deildinni. Liðið tapaði 2-1 fyrir Sviss á Laugardalsvelli en 6-0 ytra á meðan liðið tapaði þá 3-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli.

Nokkuð er um meiðsli í íslenska hópnum en Roberto Martinez, þjálfari Belgíu, ætlar að tefla sínu sterkasta liði. Þá verður fróðlegt að fylgjast með hinum leiknum í A-deildinni er Króatía og Spánn mætast í hörkuleik.

Hér fyrir neðan má sjá alla leiki dagsins í Þjóðadeildinni.

Leikir dagsins:

A-deild:
19:45 Belgía - Ísland (Riðill 2)
19:45 Króatía - Spánn (Riðill 4)

B-deild:
19:45 Austurríki - Bosnía (Riðill 3)

C-deild:
19:45 Grikkland - Finnland (Riðill 2)
19:45 Ungverjaland - Eistland (Riðill 2)

D-deild:
15:00 Kasakstan - Lettland (Riðill 1)
19:45 Andorra - Georgía (Riðill 1)
19:45 Lúxemborg - Hvíta-Rússland (Riðill 2)
19:45 San Marínó - Moldavía (Riðill 2)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner