Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 16. mars 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Verður Quagliarella í gír gegn Sassuolo?
Fabio Quagliarella er með 20 mörk í Seríu A
Fabio Quagliarella er með 20 mörk í Seríu A
Mynd: Getty Images
Þrír leikir eru á dagskrá í ítalska boltanum í dag en hæst ber að nefna leik Sassuolo og Sampdoria.

Sassuolo og Sampdoria eigast við klukkan 14:00 á Mapei-leikvanginum. Sampdoria er í níunda sætinu en Sassuolo í því tólfta og hefur liðið töluvert bætt sig frá síðustu leiktíð. Fabio Quagliarella hefur þá verið sjóðandi heitur með Sampdoria og gæti þetta því orðið fróðlegur leikur.

SPAL mætir liði Roma sem Claudio Ranieri tók við á dögunum en Ranieri náði í sigur í fyrsta leik og á erfitt verkefni fyrir höndum gegn SPAL.

Torino og Bologna eigast svo við í lokaleik dagsins.

Leikir dagsins:
14:00 Sassuolo - Sampdoria
17:00 Spal - Roma (Stöð 2 Sport 5)
19:30 Torino - Bologna (Stöð 2 Sport 3)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner