banner
   mán 16. mars 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Verður Liverpool meistari?
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Kórónaveiran er í stóru hlutverki og vangaveltur um það hvort Liverpool verði meistari eða ekki.

  1. Telegraph: Liverpool meistari þó að tímabilið verði flautað af (fös 13. mar 23:05)
  2. Leikmenn Arsenal í sóttkví (mið 11. mar 01:22)
  3. Úps... ég klúðraði þessu aftur! (fös 13. mar 15:30)
  4. Ef ástandið dregst verður það martröð fyrir Liverpool og Leeds (fös 13. mar 11:54)
  5. Ætla að breyta Meistaradeildinni í eins leiks einvígi (fös 13. mar 16:32)
  6. „Skammast mín fyrir að vera að vinna í kringum fótbolta núna" (mið 11. mar 12:05)
  7. Enska boltanum frestað til 4. apríl að minnsta kosti (Staðfest) (fös 13. mar 10:32)
  8. Ronaldo breytir hótelum í sjúkrahús (sun 15. mar 09:37)
  9. Haaland um Mbappe: Þetta er sturlun (þri 10. mar 07:00)
  10. Man Utd að vinna kapphlaupið um Zakaria (lau 14. mar 11:30)
  11. Klopp: Skil ekki hvers vegna þeir spila svona fótbolta (fim 12. mar 00:01)
  12. Man Utd vill að tímabilið verði klárað - Mane efstur á blaði Real Madrid (sun 15. mar 08:35)
  13. Telja litlar líkur á að enska deildin nái að byrji aftur 4. apríl (fös 13. mar 11:00)
  14. Þrír miðjumenn orðaðir við Manchester United (þri 10. mar 09:00)
  15. Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni í fyrramálið (fim 12. mar 22:47)
  16. Ronaldo: Tala ekki við ykkur sem knattspyrnumaður (fös 13. mar 20:30)
  17. Íþróttaviðburðir bannaðir á Ítalíu til 3. apríl (mán 09. mar 17:19)
  18. Twitter - Samsæriskenning um Liverpool (þri 10. mar 16:00)
  19. Pogba er með ráð við kórónaveirunni (fös 13. mar 18:15)
  20. Páll Júlíusson látinn (mið 11. mar 06:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner