mán 16. apríl 2018 18:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Óli Þórðar efstur
Viðtal Gunnlaugs Jónssonar við Ólaf Þórðarson vakti mikla athygli.
Viðtal Gunnlaugs Jónssonar við Ólaf Þórðarson vakti mikla athygli.
Mynd: Návígi
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Viðtalið við Ólaf Þórðarson í Návígi vakti mikla athygli og það trónir á toppnum.

  1. Óli Þórðar: Það er verið að kerlingavæða allt saman (þri 10. apr 14:13)
  2. „Oliver hefði verið hengdur ef hann hefði ekki dæmt" (mið 11. apr 21:29)
  3. Eiður harðneitar því að vera spilafíkill (fim 12. apr 18:51)
  4. Harry Kane fær markið skráð á sig - Salah hissa (mið 11. apr 16:21)
  5. Twitter - Coutinho hlýtur að vera lúser ársins (þri 10. apr 20:55)
  6. Buffon: Dómarinn með ruslatunnu í stað hjarta (mið 11. apr 22:25)
  7. Eigendur West Ham óskuðu þess að Eiður myndi fótbrotna (fös 13. apr 18:36)
  8. Það stoppar ekkert markaflóð Liverpool - Nýtt markamet (þri 10. apr 22:09)
  9. Bjarni Þór lamaður tímabundið - „Hefði verið betra að fótbrotna" (fös 13. apr 18:03)
  10. Graham Poll: United vann City útaf dómaramistökum (mán 09. apr 08:00)
  11. Meistaradeildin: Liverpool mætir Roma (fös 13. apr 11:16)
  12. Chiellini með stórar ásakanir - „Bayern í fyrra, Juve núna" (fim 12. apr 16:22)
  13. Segir að Liverpool sé sigurstranglegast í Meistaradeildinni (mið 11. apr 23:38)
  14. Fellaini til Liverpool? (mán 09. apr 08:40)
  15. Gerrard: Liverpool hafði heppnina með sér (þri 10. apr 23:07)
  16. Návígi - Óli Þórðar (þri 10. apr 11:30)
  17. Einkunnir Liverpool og Man City: Guardiola fær falleinkunn (þri 10. apr 21:51)
  18. Rashford á förum frá Manchester United? (þri 10. apr 09:20)
  19. „Hvenær áttar Pogba sig á því að hann er snillingur?" (fim 12. apr 17:14)
  20. Henderson og Milner gerðu grín að Kane (lau 14. apr 23:00)

Athugasemdir
banner
banner