Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 16. apríl 2021 13:30
Magnús Már Einarsson
Moyes: Ekki vonsviknir ef við náum ekki Meistaradeildarsæti
Mynd: Getty Images
David Moyes, stjóri West Ham, segist ekki líta á það sem vonbrigði ef liðið nær ekki Meistaradeildarsæti.

Hamrarnir eru í 4. sætinu í augnablikinu en þeir heimsækja Newcastle í hádeginu á morgun.

„Ættum við að vera vonsviknir ef við náum ekki sæti í Meistaradeildinni? Við verðum ekki vonsviknir en innst inni þá verð ég vonsvikinn ef við höldum ekki áfram að ýta á þessi lið," sagði Moyes.

„Það er það sem ég vil gera. Ég vil reyna eins lengi og við getum, allt til loka."

„Við verðum að reyna að vinna leiki og ef við gerum það þá eigum við möguleika."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner