banner
miđ 16.maí 2018 19:45
Ívan Guđjón Baldursson
Evrópudeildin: Marseille undir og Payet meiddur
Mynd: NordicPhotos
Marseille er 1-0 undir gegn Atletico Madrid í hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Antoine Griezmann kom Atletico yfir eftir varnarmistök Marseille og til ađ bćta gráu ofan á svart fór Dimitri Payet, skćrasta stjarna Marseille og fyrirliđi, af velli meiddur.

Glöggir áhorfendur tóku eftir ađ Payet var eini leikmađurinn sem snerti bikarinn ţegar leikmenn gengu á völlinn.

Ţađ er nokkuđ um hjátrú í knattspyrnuheiminum og er mikil ólukka talin fylgja ţví ađ snerta bikarinn fyrir leik.

Payet fór af velli í tárum og huggađi Griezmann samlanda sinn á leiđinni af velli.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches