Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 16. maí 2018 19:15
Ívan Guðjón Baldursson
Svíþjóð: Hammarby kom til baka og lagði Malmö
Mynd: Getty Images
Hammarby 3 - 2 Malmö
0-1 S. Rieks ('19)
1-1 N. Djurdjic ('36)
1-2 M. Svanberg ('46)
2-2 N. Djurdjic ('65)
3-2 P. Dibba ('70)
Rautt spjald: L. Nielsen, Malmö ('68)

Hammarby er að stinga af á toppi sænsku deildarinnar og er komið með sex stiga forystu eftir frábæran 3-2 sigur á Malmö.

Arnór Smárason var lengi byrjunarliðsmaður hjá Hammarby en hefur ekki komið mikið við sögu á tímabilinu og sat á bekknum í kvöld.

Malmö komst yfir en Nikola Djurdjic jafnaði fyrir leikhlé. Gestirnir komust aftur yfir snemma í síðari hálfleik en Djurdjic jafnaði aftur og gerði Pa Dibba sigurmarkið skömmu síðar.
Athugasemdir
banner
banner
banner