Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 16. maí 2020 13:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Dortmund og Schalke: Sancho er á bekknum
Sancho byrjar á bekknum.
Sancho byrjar á bekknum.
Mynd: Getty Images
Þýska úrvalsdeildin er að hefjast á nýjan leik eftir kórónuveirufaraldurinn. Það er stórleikur að hefjast eftir tæpan hálftíma þegar erkifjendurnir Borussia Dortmund og Schalke mætast.

Byrjunarliðin eru klár fyrir leikina sem hefjast klukkan 13:30. Jadon Sancho byrjar á bekknum hjá Dortmund, en Erling Braut Haaland byrjar í fremstu víglínu. Þá verður spennandi að fylgjast með bandaríska ungstirninu Giovanni Reyna sem byrjar hjá Dortmund.

Fyrir leikinn er Dortmund í öðru sæti, fjórum stigum frá Bayern München, og Schalke í sjötta sæti.

Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Augsburg sem tekur á móti Wolfsburg. Alfreð er að glíma við meiðsli eins og Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Paderborn.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin fyrir leik Dortmund og Schalke.

Byrjunarlið Dortmund: Burki; Akanji, Hummels, Piszczek, Hakimi, Guerreiro; Delaney, Dahoud; Reyna, Brandt, Haaland.

Schalke: Schubert, Todibo, Sane, Nastasic, Kenny, McKennie, Oczipka, Caligiuri, Harit, Serdar, Raman.

Leikir í dag:
13:30 Dortmund - Schalke 04 (Viaplay)
13:30 RB Leipzig - Freiburg (Viaplay)
13:30 Hoffenheim - Hertha Berlin
13:30 Dusseldorf - Paderborn
13:30 Augsburg - Wolfsburg
16:30 Frankfurt - Gladbach

Sjá einnig:
Bundesligan byrjar: Hvaða liði ættir þú að halda með?
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 30 25 5 0 75 20 +55 80
2 Bayern 30 21 3 6 87 37 +50 66
3 Stuttgart 30 20 3 7 68 36 +32 63
4 RB Leipzig 30 18 5 7 69 34 +35 59
5 Dortmund 30 16 9 5 58 35 +23 57
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Freiburg 30 11 7 12 42 53 -11 40
8 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
9 Hoffenheim 30 11 6 13 53 60 -7 39
10 Heidenheim 30 8 10 12 43 52 -9 34
11 Werder 30 9 7 14 38 50 -12 34
12 Gladbach 30 7 10 13 53 60 -7 31
13 Wolfsburg 30 8 7 15 35 50 -15 31
14 Union Berlin 30 8 5 17 26 50 -24 29
15 Mainz 30 5 12 13 31 48 -17 27
16 Bochum 30 5 12 13 34 60 -26 27
17 Köln 30 4 10 16 23 53 -30 22
18 Darmstadt 30 3 8 19 30 72 -42 17
Athugasemdir
banner
banner