Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   lau 16. júní 2018 12:52
Magnús Már Einarsson
Argentínskir stuðningsmenn í miklum meirihluta
Icelandair
Hressir Argentínumenn í stúkunni.
Hressir Argentínumenn í stúkunni.
Mynd: Getty Images
Argentínskir stuðningsmenn eru í miklum meirihluta á Spartak leikvanginum í Moskvu þar sem liðið mætir Íslandi klukkan 13:00.

Ljóst er að stuðingsmenn Argentínu hafa fengið margfalt fleiri miða á leikinn en íslenskir stuðningsmenn.

Giskað hefur verið á að stuðningsmenn Íslands séu í kringum 5000 en þess fyrir utan virðast langflestir áhorfendur leiksins vera stuðningsmenn Argentínu.

Argentínsku stuðningsmennirnir láta gífurlega vel í sér heyra og ljóst er að íslensku stuðningsmennirnir eiga ærið verkefni fyrir höndum á áhorfendapöllunum.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner