Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   sun 16. desember 2018 05:55
Arnar Helgi Magnússon
Ítalía í dag - Hvað gerir Napoli eftir áfallið á Anfield?
Liðsmenn Napoli fagna.
Liðsmenn Napoli fagna.
Mynd: Getty Images
Sex leikir eru á dagskrá í ítölsku A-deildinni í dag. Hvernig kemur Napoli til baka eftir að hafa verið slegnir út úr Meistaradeildinni á Anfield í vikunni?

Fyrsti leikur dagsins er viðureign Spal og Chievo. Algjör sex stiga leikur þar þó svo að Chievo þurfi mun meira á stigunum að halda enda liðið í neðsta sæti.

Þrír leikir hefjast klukkan 14:00. Frosinone, lið Emils Hallfreðssonar tekur á móti Sassuolo en Emil verður fjarri góðu gamni næstu mánuðina.

Fiorentina og Empoli mætast á sama tíma og Parma sækir Sampdoria heim.

Napoli heimsækir Cagliari klukkan 17:00 en Napoli virðist ætla að vera eina liðið sem reynir að narta í hæla Juventus. Síðasti leikur dagsins er síðan viðureign Roma og Genoa en Roma hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum.

Leikir dagsins:
11:30 Spal - Chievo
14:00 Fiorentina - Empoli
14:00 Frosinone - Sassuolo
14:00 Sampdoria - Parma
17:00 Cagliari - Napoli (Stöð 2 Sport 2)
19:30 Roma - Genoa (Stöð 2 Sport 5)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner