Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 17. mars 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Liverpool og Chelsea eiga útileiki
Mynd: Getty Images
Í dag fara síðustu leikir fram í enska boltanum fyrir alþjóðlegt landsleikjahlé og eru þrír mikilvægir leikir á dagskrá.

Sá fyrsti er í 8-liða úrslitum enska bikarsins þar sem Millwall tekur á móti Brighton. Liðin keppast um að komast í undanúrslitin ásamt Manchester City, Wolves og Watford.

Stundarfjórðungi eftir upphafsflautið á heimavelli Millwall fer annar leikur af stað ekki alltof langt í burtu. Fulham tekur þar á móti Liverpool sem getur náð toppsætinu með sigri.

Fulham er svo gott sem fallið og þarf sigur til að auka vonir sínar um að falla ekki. Það er mikið undir hjá Liverpool sem mun leggja allt mögulegt púður í þennan leik þrátt fyrir erfiðan 1-3 sigur á gegn Bayern í vikunni.

Lærisveinar Maurizio Sarri heimsækja loks Everton á Goodison Park en þeir eru ferskir eftir góðan 0-5 sigur í Kænugarði á fimmtudaginn.

Enski bikarinn:
14:00 Millwall - Brighton (Stöð 2 Sport 2)

Úrvalsdeildin:
14:15 Fulham - Liverpool (Stöð 2 Sport)
16:30 Everton - Chelsea (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 9 3 75 32 +43 75
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 33 15 6 12 69 52 +17 51
7 Man Utd 33 15 6 12 47 48 -1 51
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 34 12 8 14 46 53 -7 44
12 Bournemouth 34 11 10 13 48 60 -12 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 9 10 15 42 56 -14 37
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 10 9 15 34 48 -14 31
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 8 23 31 88 -57 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner