Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   þri 17. mars 2020 13:16
Magnús Már Einarsson
Segja að EM kvenna verði fært til 2022
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Expressen í Svíþjóð segir að EM kvenna á Englandi verði fært frá 2021 til 2022.

Þetta er gert í kjölfar þess að ákveðið var að færa EM karla frá 2020 til 2021 vegna kórónuveirunnar.

Ísland er í harðri baráttu í undankeppni EM en samkvæmt dagskrá á þeirri keppni að ljúka í haust.

Hins vegar er óvíst með leiki Íslands sem eru framundan í apríl gegn Slóveníu og Ungverjalandi þar sem fótboltinn í Evrópu er í hléi vegna kórónuveirunnar.

Efsta liðið í hverjum riðli fer beint á EM en liðin í 2. sæti spila í umspili.

Leikirnir sem Ísland á eftir í undankeppni EM
10. apríl Ungverjaland - Ísland
14. apríl Slóvakía - Ísland
4. júní Ísland - Lettland
9. júní Ísland - Svíþjóð
22. september Svíþjóð - Ísland
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner