fös 17. maí 2019 10:00
Elvar Geir Magnússon
Ísland á enn fulltrúa á EM U17
Gylfi Már Sigurðsson.
Gylfi Már Sigurðsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aðstoðardómarinn Gylfi Már Sigurðsson starfaði á leik Frakklands og Ítalíu í undanúrslitum EM 2019 hjá U17 karla.

Mótið fer fram í Dublin á Írlandi en íslenska landsliðið tók þátt í mótinu en komst ekki upp úr riðli sínum.

Ítalía vann leikinn 2-1 og mun mæta Hollandi í úrslitaleiknum.

Þetta er fimmti leikur Gylfa Más á mótinu, en hann hefur verið aðstoðardómari á þessum leikjum:

Riðlakeppni
Tékkland - Belgía
Holland - England
Svíþjóð - England

8 liða úrslit
Frakkland - Tékkland
Athugasemdir
banner
banner