fös 17. maí 2019 16:55
Fótbolti.net
Kristján Guðmunds og byrjun Pepsi Max á X977 á morgun
Kristján Guðmundsson.
Kristján Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenski fótboltinn er aðalmálið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á morgun. Þátturinn er alla laugardaga milli 12 og 14.

Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fá til sín ansi góðan gest.

Kristján Guðmundsson mætir og ræðir um byrjun Pepsi Max-deildarinnar og fleira tengt íslenska boltanum.

Í þættinum verður einnig hitað upp fyrir komandi leiki í deildinni og rætt við þjálfara Breiðabliks og ÍA sem mætast á sunnudagskvöld.

Einnig verður Inkasso-hornið á sínum stað.

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner