Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 17. maí 2019 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Leikmenn Derby fögnuðu eins og Óttar Bjarni
Leikmenn Derby hressir.
Leikmenn Derby hressir.
Mynd: Getty Images
Óttar Bjarni Guðmundsson.
Óttar Bjarni Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikmenn Derby County voru hressir eftir sigur sinn á Leeds í undanúrslitum umspilsins í Championship-deildinni.

Derby fer á Wembley og mætir þar Aston Villa í úrslitum umspilsins um að komast upp í ensku úrvalsdeildina.

Sjá einnig:
Lampard: Einn af hápunktum mínum í boltanum

Leikmenn Derby fögnuðu með því að skjóta á andstæðinga sína í Leeds. Í janúar var það stórt mál þegar komst upp um að Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, lét njósna um æfingu Derby fyrir leik liðanna.

Eftir það komst upp sagðist Bielsa um alla andstæðinga sína um veturinn.

Leeds var í kjölfarið sektað fyrir njósnir.

Hér að neðan má sjá hvernig leikmenn Derby fögnuðu eftir sigurinn á Leeds. Fagnið minnir nokkuð á GIF-fagn Óttars Bjarna Guðmundssonar, leikmanns ÍA, sem hefur verið notað óspart í upphafi Pepsi Max-deildarinnar.





Athugasemdir
banner
banner
banner
banner