sun 17. júní 2018 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hannes langbestur í einkunnagjöf Sky Sports
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hannes Þór Halldórsson var besti maður vallarins þegar Ísland gerði jafntefli við Argentínu í gær.

Hannes varði nokkrum sinnum vel í leiknum og þá varði hann einnig vítaspyrnu frá einum besta fótboltamanni sögunnar, Lionel Messi.

Hannes var valinn bestur hjá Fótbolta.net og flestum öðrum miðlum líka. Þar á meðal Sky Sports. Hjá Sky Sports er Hannes valinn langbesti maður vallarins, hann fær 9 í einkunn en næstu menn eru með sjö.

Argentína: Caballero (6), Tagliafico (7), Rojo (6), Otamendi (6), Salvio (6), Biglia (7), Di Maria (7), Meza (7), Mascherano (6), Messi (7), Aguero (7)

Varamenn: Banega (7), Higuain (6), Pavon (7)

Ísland: Halldorsson (9), Saevarsson (7), Sigurdsson (6), Arnason (7), Magnusson (6), Gudmundsson (7), Bjarnason (7), Gunnarsson (7), Hallfredsson (6), Sigurdsson (6), Finnbogason (6)

Subs: Gislason (6), Skulason (6), Sigurdarson (6)

Maður leiksins: Hannes Halldorsson

Sjá einnig:
Hannes fékk lítinn bikar: Algjört rugl að þetta hafi gerst
Athugasemdir
banner
banner
banner