Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   þri 17. júlí 2018 21:20
Ester Ósk Árnadóttir
Donni: Við hefðum viljað skora fleiri mörk
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Það gekk mjög margt upp, við hefðum viljað skora fleiri mörk þar sem við fengum færi til þess en mér fannst þetta stórkostlega vel spilaður leikur af okkar hálfu,“ sagði Donni þjálfari Þór/KA eftir 5-0 sigur á Grindavík í dag.

Lestu um leikinn: Þór/KA 5 -  0 Grindavík

Þór/KA sótti allan fyrri hálfleikinn og uppskáru mark á 43 mínútu.

„Þetta var klárlega mjög mikilvægt en við vissum að markið myndi koma en það var mjög gott að það skildi koma í fyrri hálfleik. Þá gátum við andað aðeins öðruvísi og skipulagt okkur öðruvísi í seinni hálfleikinn.“

Þór/KA fóru taplausar í gegnum fyrri umferð deildarinnar.

„Ég er mjög ánægður, við höfum ekki ennþá tapað leik í deildinni og búinn að fá fæst mörk á okkur og skora flest af öllum liðunum í dag. Það skiptir mestu máli hvar maður endar þegar þetta er búið og ef við höldum svona áfram verðum við meistarar. Þetta er allt í góðum málum en nú þarf að halda áfram.“

Andrea Mist og Lillý fóru meiddar af velli.

„Nei við vitum ekkert ennþá með Andreu. Hún fór upp á spítala og það er verið að meta þetta. Hún fékk högg á síðuna eftir samstuð við markmanninn og við vonum bara það besta í þessu. Lillý fékk höfuðhögg líka og fór útaf.“

Þór/KA mun ekki styrkja sig frekar í glugganum.

„Nei ekki planið eins og staðan er í dag.“

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner