Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 17. júlí 2018 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Þór/KA getur endurheimt toppsætið
Sýnt verður beint frá heimaleik FH gegn HK/Víking á Stöð 2 Sport.
Sýnt verður beint frá heimaleik FH gegn HK/Víking á Stöð 2 Sport.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það eru þrír leikir á dagskrá í Pepsi-deild kvenna í dag þar sem sýnt verður beint frá viðureign FH og HK/Víkings í fallbaráttunni.

Íslandsmeistarar Þór/KA fá Grindavík í heimsókn og KR mætir ÍBV í Vesturbænum. Akureyringar geta náð toppsætinu af Blikum með sigri.

Þá eru fimm leikir á dagskrá í 4. deildinni þar sem mikil spenna ríkir í toppbaráttu A-riðilsins.

Pepsi-deild kvenna
18:00 Þór/KA-Grindavík (Þórsvöllur)
18:00 KR-ÍBV (Alvogenvöllurinn)
19:15 FH-HK/Víkingur (Stöð 2 Sport - Kaplakrikavöllur)

4. deild karla - A-riðill
20:00 Ýmir-Stál-úlfur (Versalavöllur)
20:00 Hamar-KB (Grýluvöllur)
20:00 Berserkir-KFR (Víkingsvöllur)
20:00 Snæfell/UDN-Björninn (Stykkishólmsvöllur)

4. deild karla - C-riðill:
20:00 Álafoss-Ísbjörninn (Tungubakkavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner