Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 17. júlí 2020 08:30
Ívan Guðjón Baldursson
Chris Wilder ósáttur: Versta frammistaða tímabilsins
Mynd: Getty Images
Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United, var brjálaður eftir 2-0 tap gegn Leicester City í gær.

Wilder var ósáttur með frammistöðu sinna manna sem eru tveimur stigum frá Evrópusæti þegar tvær umferðir eru eftir af leiktíðinni.

„Við vorum skelfilegir frá fyrstu til 94. mínútu. Ég veit ekki hvað gerðist, ég hef ekki hugmynd, ég mun reyna að finna svör... þið verðið að spyrja leikmennina," sagði Wilder.

„Þetta var versta frammistaða okkar á tímabilinu, markmaðurinn hélt okkur inní leiknum. Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og við erum ekki með neinar afsakanir.

„Þeir voru betri og hungraðari í sigurinn. Þeir voru beittari og sneggri bæði í hugsunum og aðgerðum. Við gerðum þeim auðvelt fyrir."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner