Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 17. júlí 2020 10:00
Magnús Már Einarsson
Messi reiður: Við erum með veikt lið
Mynd: Getty Images
Lionel Messi var ekki skemmt eftir 2-1 tap Barcelona gegn Osasuna á heimavelli í gær.

Barcelona er sjö stigum á eftir Real Madrid fyrir lokaumferðina á Spáni en Real tryggði sér titilinn í gær.

„Við bjuggumst ekki við að enda þetta svona en þessi leikur sýnir hvernig árið hefur verið hjá okkur. Við erum með veikt lið og það er hægt að vinna okkur með því að vera með mikla ákefð og eldmóð gegn okkur," sagði Messi eftir leikinn í gær.

„Við höfum tapað mikið af stigum sem við áttum ekki að tapa. Við höfum sýnt mikinn óstöðugleika."

„Við þurfum að gagnrýna sjálfa okkur, bæði leikmenn og allir hjá félaginu. Við erum Barcelona og við eigum að vinna alla leiki."


Sjá einnig:
Messi: Margt sem þarf að breytast fyrir leikinn gegn Napoli
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner