Van Dijk og Salah til Al-Ahli? - United vill fá Pau Torres - Ronaldo segir Al-Nassr að gera tilboð í De Bruyne - Alonso arftaki Ten Hag?
banner
   þri 17. september 2024 21:59
Brynjar Ingi Erluson
Garnacho og Rashford bestir gegn Barnsley
Rashford og Garnacho voru frábærir gegn Barnsley
Rashford og Garnacho voru frábærir gegn Barnsley
Mynd: Getty Images
Alejandro Garnacho og Marcus Rashford voru bestu menn Manchester United í 7-0 slátruninni á Barnsley í enska deildabikarnum í kvöld.

Goal gaf Garnacho og Rashford 9 í einkunn fyrir frammistöðuna.

Garnacho skoraði tvö og lagði upp tvö á meðan Rashford skoraði tvö og lagði upp eitt.

Christian Eriksen kom næst á eftir þeim félögum með 8 en hann, eins og Rashford, skoraði tvö og gaf eina stoðsendingu.

Einkunnir United: Bayindir (7), Dalot (7), Maguire (7), Evans (7), Collyer (7), Casemiro (7), Ugarte (7), Eriksen (8), Antony (8), Garnacho (9), Rashford (9).
Varamenn: Zirkzee (6), Mazraoui (7), Fernandes (8), Diallo (7).
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner