banner
lau 17.nóv 2018 16:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Tobias Thomsen á leiđ aftur í KR
watermark Tobias skorađi níu mörk fyrir KR í Pepsi-deildinni sumariđ 2017.
Tobias skorađi níu mörk fyrir KR í Pepsi-deildinni sumariđ 2017.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Danski framherjinn Tobias Thomsen er á leiđ aftur í KR. Ţetta herma öruggar heimildir Fótbolta.net.

Tobias er danskur framherji, fćddur áriđ 1992, sem kom fyrst hingađ til lands sumariđ 2017 og gekk ţá í rađir KR. Hann skorađi níu mörk í Pepsi-deildinni sumariđ 2017.

Hann samdi svo viđ nágranna KR í Val fyrir tímabiliđ sem var ađ klárast en hann fékk ekki ađ spila mikiđ hjá Íslandsmeisturunum í sumar og ákvađ ţví ađ leita sér aftur ađ nýju liđi.

Hann virđist vera búinn ađ finna sitt "nýja liđ", ef hćgt er ađ segja ţađ. Hann er á leiđ aftur í KR.

KR hafnađi í fjórđa sćti Pepsi-deildarinnar í sumar og mun leika í Evrópukeppni á nćsta tímabili.

Tobias verđur fjórđi leikmađurinn sem KR nćlir í eftir ađ síđasta tímabili lauk. Hinir leikmennirnir eru Arnţór Ingi Kristinsson, Alex Freyr Hilmarsson og Ćgir Jarl Jónasson.

Sjá einnig:
Tobias rćđir viđ íslensk félög - Vill ekki „hlaupa í burtu"
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches