sun 17. nóvember 2019 23:12 |
|
Fékk ósk sína uppfyllta - Gylfi gaf honum treyjuna sína

Þessi skærasta fótboltastjarna Íslands í dag gaf af sér til aðdáenda eftir leikinn í kvöld.
Einn ungur aðdáandi hafði föndrað skilti með skilaboðum til Gylfa og hann fékk ósk sína uppfyllta. Gylfi gaf honum treyjuna sína eftir leik.
Það voru svo fleiri aðdáendur Gylfa sem biðu eftir honum fyrir utan leikvanginn og fengu bolamyndir af sér með íslenska leikmanninum.
Hafliði Breiðfjörð tók þessar skemmtilegu myndir:
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
12:30
22:54