Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mán 18. febrúar 2019 18:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Miðjan og Manchester United
Viðtalið við Gulla Jóns vakti mikla athygli.
Viðtalið við Gulla Jóns vakti mikla athygli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Fréttir um Manchester United vöktu mesta athygli í liðinni viku en fjórar af sex vinsælustu fréttum vikunna tengdust liðinu á einn eða annan hátt.

Tveir þættir af Miðjunni vöktu einnig mikla athygli en þar voru Gunnlaugur Jónsson og Hermann Hreiðarsson í áhugaverðum viðtölum.

  1. Noam Emeran til Man Utd (Staðfest) (fös 15. feb 17:29)
  2. Solskjær: Get ekki gert neitt varðandi Alexis Sanchez (mið 13. feb 09:30)
  3. Miðjan - Gulli Jóns opnar sig um sjúkdóm sinn (fim 14. feb 17:00)
  4. Mourinho kominn með nýtt starf í Rússlandi (mán 11. feb 14:13)
  5. Evra með skilaboð til Man Utd: Á morgun er búðin lokuð (mán 11. feb 19:58)
  6. Margir orðaðir við Manchester United (fim 14. feb 09:30)
  7. Man Utd vill Rabiot - Salah til Juventus? (þri 12. feb 09:45)
  8. Kalla Bale „golfarann" - Mætti ekki í mat með liðinu (sun 17. feb 12:15)
  9. Tryggvi Guðmunds: Óíþróttamannsleg hegðun hjá leikmanni númer 10 (fös 15. feb 22:23)
  10. David James trúði ekki veðrinu á Íslandi (fim 14. feb 18:00)
  11. Kantmaður Leeds efstur á óskalista Liverpool (mán 11. feb 08:41)
  12. „Sanchez er vonlaus og frammistaðan er djók" (fös 15. feb 07:30)
  13. Eiður ráðinn aðstoðarþjálfari Vals (Staðfest) (fim 14. feb 15:13)
  14. Segir Lukaku þann eina sem ekki hefur bætt sig (þri 12. feb 21:25)
  15. Hemmi Hreiðars: KSÍ sparaði pening og minnkaði möguleika á árangri (mið 13. feb 11:00)
  16. Carragher: Létu Bournemouth líta út eins og Brasilíu (þri 12. feb 09:30)
  17. Gulli Jóns hættir með Þrótt R. (Staðfest) (þri 12. feb 18:22)
  18. Klopp ákærður og gæti verið á leið í bann (mið 13. feb 19:14)
  19. Schmeichel: Áttum ekki að reka Moyes (mán 11. feb 22:48)
  20. Gylfi fær gagnrýni frá stuðningsmönnum Everton - Er hún sanngjörn? (mið 13. feb 10:39)

Athugasemdir
banner
banner
banner