Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mið 18. mars 2020 16:15
Magnús Már Einarsson
Arsenal stefnir á að hefja æfingar á þriðjudaginn
Mynd: Getty Images
Arsenal stefnir á að hefja æfingar á ný á þriðjudaginn en þá verða leikmenn liðsins búnir að vera í 14 daga í sóttkví.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, greindist með kórónuveiruna í síðustu viku og allir leikmenn og starfsmenn liðsins hafa verið í sóttkví undanfarna daga.

Eins og staðan er núna stefnir Arsenal á að opna æfingasvæði sitt á Colney aftur á þriðjudaginn og hefja æfingar.

Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað til 4. apríl en alls óvíst er hvort sú áætlun nái að standast.

Sjá einnig:
https://fotbolti.net/news/18-03-2020/hvernig-eru-ensku-urvalsdeildarlidin-ad-aefa
Athugasemdir
banner
banner
banner