Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 18. júní 2018 18:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Landsliðið á sviðið
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Níu af tíu vinsælustu fréttunum fagna um íslenska landsliðið á einn eða annan hátt.

  1. Sjáðu stórkostlega auglýsingu Coca-Cola sem Hannes stýrði (þri 12. jún 08:00)
  2. Birkir Már fékk frí í vinnu fyrir HM - Nær hann að salta Messi? (mán 11. jún 12:00)
  3. Geggjuð mynd af Birki og Messi (lau 16. jún 19:37)
  4. Maradona sakaður um kynþáttafordóma á Íslandsleiknum (lau 16. jún 18:11)
  5. Mourinho um Ísland: Borðað kjöt í morgunmat síðan þeir voru ungabörn (lau 16. jún 16:02)
  6. Dómarinn var í sjokki eftir að hann sparkaði Aron niður (sun 17. jún 09:35)
  7. Var skotinn fyrir utan heimili sitt - Dreymdi um HM (mán 11. jún 11:30)
  8. Maradona braut reglur á leik Íslands og Argentínu (lau 16. jún 14:11)
  9. Alfreð birtir brandara um nöfn íslensku leikmannanna (sun 17. jún 15:05)
  10. Þreyttur á Íslandi og biður um 8-0 sigur Argentínu (lau 16. jún 13:00)
  11. Ramos gekk út: Þetta er eins og jarðarför (fim 14. jún 20:40)
  12. 804 mættu á leikinn en aðeins 372 búa á svæðinu (mið 13. jún 22:25)
  13. Lopetegui rekinn tveimur dögum fyrir leik (Staðfest) (mið 13. jún 10:14)
  14. Leikmenn yfirgefa Sporting eftir árásina (mið 13. jún 16:30)
  15. Maradona brjálaður - Skilur ekki leikplanið gegn Íslandi (sun 17. jún 14:25)
  16. Myndband: Sjáðu Birki Má að störfum í saltinu (fös 15. jún 13:08)
  17. Hannes: Ertu frændi Cristiano Ronaldo? (lau 16. jún 15:29)
  18. Fekir var kominn með treyjunúmer (mán 11. jún 11:05)
  19. Ólafur Ingi sló í gegn í myndatöku hjá FIFA (þri 12. jún 12:38)
  20. Ronaldo í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi (fös 15. jún 17:48)

Athugasemdir
banner
banner
banner