banner
   lau 18. ágúst 2018 21:44
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
4. deild: KFS og ÍH í góðum málum
ÍH er í góðri stöðu í D-riðli.
ÍH er í góðri stöðu í D-riðli.
Mynd: Úr einkasafni
KFS er í 2. sæti í C-riðli.
KFS er í 2. sæti í C-riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þrír leikir fóru fram í 4. deild í dag en leikið var í A, C og D riðli.

A-riðill
KFR og Stál-Úlfur mættust í A-riðli þar sem niðurstaðan var 9-1 sigur KFR en þeir eru í 7. sæti riðilsins en Stál-Úlfur í 6. sæti.

KFR 9-1 Stál-Úlfur
0-1 David Zezulka ('15)
1-1 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('25)
2-1 Aron Örn Þrastarson ('36)
3-1 Magnús Hilmar Viktorsson ('45)
4-1 Hjörvar Sigurðsson ('46)
5-1 Hjörvar Sigurðsson ('64)
6-1 Ævar Már Viktorsson ('66)
7-1 Aron Örn Þrastarson ('70)
8-1 Ævar Már Viktorsson ('84)
9-1 Guðmundur Gunnar Guðmundsson ('90)

C-riðill
GG og KFS gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, KFS er í 2. sæti riðilsins og á því góða möguleika á því að komast áfram í úrslitakeppnina, GG á einnig möguleika en er ekki í jafn góðum málum og KFS, þeir eru í 4. sæti.

GG 2-2 KFS
1-0 Davíð Arthur Friðriksson ('9)
1-1 Hallgrímur Þórðarson ('63)
1-2 Daníel Már Sigmarsson ('68)
2-2 Ivan Jugovic ('86)

D-riðill
ÍH er í góðum möguleika á að komast í úrslitakeppnina eftir sigur á Kormáki/Hvöt, ÍH er í 2. sæti D-riðils með 20 stig þegar ein umferð er eftir, Kormákur/Hvöt er með 16. stig í 3. sæti. Kría á hins vegar eftir að spila einum leik meira en ÍH og ef þeir vinna báða leikina sína þá fara þeir í 21 stig, það er því ljóst að ef ÍH sigrar sinn leik í lokaumferðinni eru þeir komnir áfram.

ÍH 2-1 Kormákur/Hvöt
0-1 Kristófer Skúli Auðunsson ('33)
1-1 Ísak Örn Einarsson ('76)
2-1 Magnús Stefánsson ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner