banner
lau 18.ágú 2018 10:20
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Enn möguleiki á ţví ađ Neymar fari?
Powerade
Neymar er mćttur í slúđriđ á ný. Real Madrid getur enn keypt hann.
Neymar er mćttur í slúđriđ á ný. Real Madrid getur enn keypt hann.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er komiđ ađ slúđri dagsins á ţessum laugardegi. Félagaskiptaglugginn er lokađur á Englandi og Ítalíu en hann er til ađ mynda enn opinn í Ţýskalandi og á Spáni.Real Madrid er tilbúiđ ađ greiđa 300 milljónir evra fyrir Neymar (26). UEFA er ađ rannsaka hvort Paris Saint-Germain hafi brotiđ fjármálareglur sambandsins en ef svo verđur ađ PSG fái refsingu, ţá gćti Real nýtt sér ţađ og krćkt í Neymar. (Sport)

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útilokađ möguleikann ađ fá Claudio Marchisio (32). Samningi miđjumannsins viđ Juventus var rift í gćr. (Goal)

Salomon Rondon (28) er í láni hjá Newcastle frá West Brom. Hann vill ađ Newcastle kaupi sig. (Chronicle)

Vonir Tottenham um ađ losa sig viđ hollenska sóknarmanninn Vincent Janssen (24) hafa orđiđ ađ nánast engu eftir ađ í ljós kom ađ hann verđur frá vegna meiđsla til jóla. (Sun)

Marco Silva, stjóri Everton, vill ađ leikmenn sínir tali ensku, alltaf ţegar ţeir eru í vinnunni. (Telegraph)

Stephy Mavididi, (20) sóknarmađur, hefur yfirgefiđ Arsenal og skrifađ undir hjá Ítalíumeisturum Juventus. Hann lék aldrei ađalliđsleik fyrir Arsenal. (Sky Sports)

Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, segist ekki hafa rćtt viđ vini sína Pep Guardiola og Mauricio Pochettino, stjóri Man City og Tottenham, um ađ fá leikmenn á láni. (Yorkshire Evening Post)

Núverandi eigendur Sunderland segja ađ fyrrum eigendur hafi eytt 1000 pundum á mánuđi, 137 íslenskum krónum, í plöntur gerđar úr plasti. (Sunderland Echo)

Celtic hafnađi tilbođi frá Porto í miđjumanninn Olivier Ntcham (22). Tilbođiđ var upp á meira en 13 milljónir punda. (Goal)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía