banner
fös 19.jan 2018 19:51
Magnús Már Einarsson
Gummi Tóta tekur ţátt í undankeppni Eurovision
watermark Guđmundur Ţórarinsson.
Guđmundur Ţórarinsson.
Mynd: NordicPhotos
watermark
Mynd: NordicPhotos
Guđmundur Ţórarinsson, leikmađur IFK Norrköping, er höfundurinn á bakviđ tvö lög sem taka ţátt í undankeppni Eurovision á Íslandi.

Guđmundur og Fannar Freyr Magnússon sömdu lögin í sameiningu en ţau verđa í sitthvorri undankeppninni dagana 10 og 17. febrúar.

Í gegnum tíđina hefur Guđmundur gefiđ út nokkur lög og hann ćtlar sjálfur ađ syngja annađ lagiđ í undankeppninni. Lagiđ heitir „Litir".

Hitt lagiđ heitir „Brosa" en ţađ syngja Ţórir Geir Guđmundsson og Gyđa Margrét.

Tólf lög keppa í undankeppni Eurovision á Íslandi en sigurlagiđ fer í lokakeppnina í Portúgal í maí.

Ingólfur Ţórarinsson, bróđir Guđmundar og fyrrum leikmađur Selfoss, tók ţátt í undankeppni Eurovision áriđ 2009 og 2016.

Hćgt er ađ hlusta á lögin sem Guđmundur sendir til keppni hér ađ neđan.

Hér er lagiđ "Litir" sem Guđmundur syngur sjálfur.

Hér er síđan lagiđ "Brosa" sem Guđmundur samdi en Ţórir Geir og Gyđa Margrét flytja.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches