Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 19. maí 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Caceres var með kórónaveiruna í tvo mánuði án þess að vita það
Caceres (til vinstri) í baráttunni.
Caceres (til vinstri) í baráttunni.
Mynd: Getty Images
Martin Caceres, varnarmaður Fiorentina, segist hafa verið með kórónaveiruna í tvo mánuði án þess að hafa vitað það.

Caceres segist hafa fengið veiruna á bilinu 8-15. mars síðastliðinn.

„Án þess að vita af því þá var ég með kórónaveiruna í líkamanum í 60 daga," sagði Caceres.

Caceres fékk sjúkdómsgreiningu á endanum og fór í kjölfarið í sóttkví.

Hann fór síðan í rannsóknir í vikunni þar sem í ljós kom að hann er laus við veiruna.
Athugasemdir
banner
banner
banner