Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 19. júní 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Verður allt saman byrjað eftir helgina
Grindavík fer norður á Akureyri í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.
Grindavík fer norður á Akureyri í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengjudeild kvenna hefst einnig í kvöld. Haukar fá Augnablik í heimsókn.
Lengjudeild kvenna hefst einnig í kvöld. Haukar fá Augnablik í heimsókn.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Grótta tapaði 3-0 gegn Breiðabliki í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Verkefnið verður ekki mikið auðveldara um helgina.
Grótta tapaði 3-0 gegn Breiðabliki í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar. Verkefnið verður ekki mikið auðveldara um helgina.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Úr leik Þórs/KA og ÍBV í fyrra.
Úr leik Þórs/KA og ÍBV í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mætir Óli Jó með þetta húfu 'combo' í leikinn gegn Fjölni á sunnudag?
Mætir Óli Jó með þetta húfu 'combo' í leikinn gegn Fjölni á sunnudag?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótboltasumarið á Íslandi er svo sannarlega byrjað, og loksins! Eftir helgina verða allar deildir byrjaðar.

Í kvöld hefst Lengjudeild karla með þremur leikjum, en opnunarleikurinn verður á Akureyri þar sem Þór tekur á móti Grindavík. Báðum þessum liðum er spáð toppbaráttu og ætti leikurinn svo sannarlega að vera athyglisverður.

Lengjudeild kvenna hófst í gær og verður einn leikur í kvöld. Fyrsta umferðin klárast svo á sunnudag.

Á morgun byrjar önnur umferðin í Pepsi Max-deild karla með þremur fótboltaleikjum. KA og Víkingur mætast klukkan 13:30, nýliðar Gróttu taka á móti Val klukkan 15:45 og í síðasta leik dagsins fer HK á Meistaravelli og mætir þar Íslandsmeisturum KR.

Á Laugardag klárast önnur umferðin í Pepsi Max-deild kvenna og fyrsta umferðin í Lengjudeild karla, 2. deild karla og 3. deild karla. Hvorki meira né minna.

Á sunnudaginn klárast önnur umferðin í Pepsi Max-deild karla, Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna. Þá verður auðvitað leikið mikið í 4. deild karla um helgina.

Alla 37 leiki helgarinnar má sjá hér að neðan.

föstudagur 19. júní

Lengjudeild karla
18:00 Þór-Grindavík (Þórsvöllur)
19:15 Keflavík-Afturelding (Nettóvöllurinn)
20:00 Þróttur R.-Leiknir R. (Eimskipsvöllurinn)

3. deild karla
20:00 KV-Reynir S. (KR-völlur)

Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
20:00 Haukar-Augnablik (Ásvellir)
20:00 Grótta-Fjölnir (Vivaldivöllurinn)

4. deild karla - A-riðill
18:00 KFS-Vatnaliljur (Týsvöllur)

4. deild karla - B-riðill
20:00 Álafoss-Stokkseyri (Tungubakkavöllur)

4. deild karla - D-riðill
20:00 Árborg-Hörður Í. (JÁVERK-völlurinn)

laugardagur 20. júní

Pepsi Max-deild karla
13:30 KA-Víkingur R. (Greifavöllurinn - Stöð 2 Sport)
15:45 Grótta-Valur (Vivaldivöllurinn - Stöð 2 Sport)
18:00 KR-HK (Meistaravellir - Stöð 2 Sport)

Pepsi-Max deild kvenna
15:30 Þór/KA-ÍBV (Þórsvöllur)

Lengjudeild karla
13:00 Fram-Leiknir F. (Framvöllur)
14:00 Víkingur Ó.-Vestri (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 ÍBV-Magni (Hásteinsvöllur)

2. deild karla
13:00 Dalvík/Reynir-Þróttur V. (Dalvíkurvöllur)
13:00 Haukar-Fjarðabyggð (Ásvellir)
14:00 Víðir-Kórdrengir (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Njarðvík-Völsungur (Rafholtsvöllurinn)
16:00 ÍR-KF (Hertz völlurinn)

3. deild karla
14:00 Augnablik-Einherji (Fagrilundur)
16:00 Tindastóll-Höttur/Huginn (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Sindri-KFG (Sindravellir)

4. deild karla - B-riðill
14:00 Björninn-Snæfell (Fjölnisvöllur - Gervigras)

sunnudagur 21. júní

Pepsi Max-deild karla
16:45 Fjölnir-Stjarnan (Extra völlurinn - Stöð 2 Sport)
19:15 Fylkir-Breiðablik (Würth völlurinn - Stöð 2 Sport)
19:15 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild kvenna
12:00 Völsungur-Keflavík (Vodafonevöllurinn Húsavík)

2. deild kvenna
13:30 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Fram (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 ÍR-Sindri (Hertz völlurinn)
14:00 HK-Hamar (Kórinn)
16:00 Hamrarnir-Grindavík (Boginn)

4. deild karla - B-riðill
16:00 KFR-Kormákur/Hvöt (SS-völlurinn)

4. deild karla - C-riðill
16:00 Ísbjörninn-Samherjar (Kórinn - Gervigras)

4. deild karla - D-riðill
13:00 Mídas-Hörður Í. (Víkingsvöllur)

Sjá einnig:
Ennþá hægt að skrá sig í Draumaliðsdeild 50skills
Enn hægt að skrá sig í Draumaliðsdeildina
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner