Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   fös 19. júní 2020 14:08
Magnús Már Einarsson
Neymar þarf að greiða Barcelona 6,7 milljónir evra
Mynd: Getty Images
Neymar, leikmaður PSG, hefur verið dæmdur til að greiða fyrrum félagi sínu Barcelona 6,1 milljón evra.

Neymar lögsótti Barcelona á sínum tíma og sagði félagið skulda sér 43,6 milljónir evra vegna félagaskipta sinna til PSG árið 2017.

Barcelona svaraði með því að lögsækja Neymar fyrir samningsbrot.

Dæmt var í málinu í dag og Barcelona í hag en Neymar þarf að greiða félaginu 6,7 milljónir evra fyrir vikið.

Neymar varð dýrasti leikmaður sögunnar þegar PSG keypti hann á 222 milljónir evra árið 2017.
Athugasemdir
banner
banner