Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   lau 19. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: KFK komst upp fyrir KF
Frá leik Magna og KFK í fyrra
Frá leik Magna og KFK í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KFK 3 - 2 KF
1-0 Olsi Tabaku ('4 )
2-0 Hlynur Már Friðriksson ('39 )
3-0 Hlynur Már Friðriksson ('45 )
3-1 Agnar Óli Grétarsson ('65 )
3-2 Agnar Óli Grétarsson ('90 )
Rautt spjald: Hubert Rafal Kotus, KFK ('72)

KFK fékk KF í heimsókn í 3. deildinni í gær.

KFK náði forystunni snemma leiks og Hlynur Már Friðriksson bætti við forystuna með tveimur mörkum fyrir lok fyrri hálfleiks.

Agnar Óli Grétarsson minnkaði muninn eftir rúmlega klukkutíma leik. Hann bætti svo öðru markinu við en þá var það orðið of seint og sigur KFK staðreynd.

KFK fór upp fyrir KF í 8. sæti með 15 stig eftir 14 umferðir. KF er í 9. sæti með 14 stig en á leik til góða.
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 12 8 4 0 26 - 10 +16 28
2.    Hvíti riddarinn 12 8 1 3 34 - 17 +17 25
3.    Magni 12 7 2 3 22 - 17 +5 23
4.    Reynir S. 12 6 3 3 26 - 25 +1 21
5.    KV 12 5 3 4 36 - 27 +9 18
6.    Tindastóll 13 5 2 6 30 - 23 +7 17
7.    Árbær 12 4 3 5 28 - 31 -3 15
8.    KFK 14 4 3 7 19 - 29 -10 15
9.    Ýmir 13 3 5 5 18 - 19 -1 14
10.    KF 13 3 5 5 17 - 18 -1 14
11.    Sindri 13 3 4 6 19 - 25 -6 13
12.    ÍH 12 1 1 10 19 - 53 -34 4
Athugasemdir
banner