Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 19. ágúst 2018 16:47
Stefán Marteinn Ólafsson
Gummi Magg: Einhver æðri máttarvöld fyrir markinu hjá þeim
Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram
Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Framarar fengu Njarðvíkingar í heimsókn í 17.Umferð Inkasso deildar karla í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli í tíðindarlitlum leik
„Ótrúlega svekkjandi, mig fannst vera mun betri í þessum leik, sköpuðum svona ágæt færi til að skora úr en það var einhvernegin eins og það væru einhver æðri máttarvöld sem væri fyrir markinu hjá þeim og það vildi ekkert inn." Sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leik.

Lestu um leikinn: Fram 0 -  0 Njarðvík

Framarar hafa haft lag á sér í sumar með að vera einstaklega óheppnir að klára sína leiki í sumar en Guðmundi fannst þessi leikur örlítið öðruvísi í þeim skilning.
„Já, svona ólíkt því sem hefur verið í gangi hjá okkur að í dag þá skorum við ekki en jákvætt við að halda hreinu, þetta er í annað skiptið í sumar sem við náum að halda hreinu þannig við getum svona tekið það með okkur úr leiknum að við náðum að halda hreinu og við skorum alltaf í næsta leik."
 

Guðmundur Magnússon er búin að eiga frábært sumar fyrir Fram persónulega og er sem stendur markahæsti maður deildarinnar með 15 mörk en er hann ekkert farinn að horfa til markakóngstitilsins.
„Nei nei, það er bara bónus, ég er ekkert að pæla í því það eru 5 leikir eftir og bara halda áfram."

Framarar eiga næst leik við Hauka í 18.Umferð og miðað við brasið sem er á Haukum má búast við stigum úr þeim leik.
„ Jájá, Þeir tapa illa í síðasta leik í þessari umferð, þannig það verður ekkert auðveldur leikur og þeir eiga pottþétt eftir að koma brjálaðir til leiks."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner