Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 19. ágúst 2018 10:30
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Pellegrini: Stuðningsmennirnir þurfa að hafa meiri trú
Manuel Pellegrini er knattspyrnustjóri West Ham.
Manuel Pellegrini er knattspyrnustjóri West Ham.
Mynd: Getty Images
West Ham tapaði í gær öðrum leik sínum tímabilinu þegar þeir fengu Bournemouth í heimsókn, niðurstaðan var 1-2 sigur gestanna.

Manuel Pellegrini tók við West Ham fyrir tímabilið og styrkti liðið talsvert í sumar, hann var ekki ánægður með hvað stuðningsmenn West Ham yfirgáfu völlinn snemma.

„Stuningsmennirnir verða að hafa meiri trú á hlutunum, völlurinn var eiginlega tómur þegar það voru 10 mínútur eftir, við getum vel skorað mark á þessum tíma, þeir verða trúa því að það sé hægt en það hjálpar auðvitað ekki til ef við erum ekki að gera góð hluti."

West Ham tapaði gegn Liverpool í fyrstu umferðinni en næstu helgi heimsækja þeir Arsenal.
Athugasemdir
banner
banner
banner