Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 19. september 2018 14:00
Magnús Már Einarsson
Fyrsti heimaleikur í flóðljósum hjá Fylki í kvöld
Fylkismenn fagna marki á heimavelli.  Bakvið þá má sjá Val Gunnarsson kennara í Verzlunarskóla Íslands.
Fylkismenn fagna marki á heimavelli. Bakvið þá má sjá Val Gunnarsson kennara í Verzlunarskóla Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
20. umferðinni í Pepsi-deild karla lýkur í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti KA og Fylkir fær Breiðablik í heimsókn.

Tímamótaleikur verður á Floridana-vellinum í Árbæ en um er að ræða fyrsta leik með nýjum flóðljósum.

Gervigras var lagt á aðalvöll Fylkis í sumar og nú eru komin flóðljós sem þýðir að hægt er að byrja leikinn í kvöld klukkan 19:15.

Leikir kvöldsins
18:00 Stjarnan-KA (Samsung völlurinn - Stöð 2 Sport 4)
19:15 Fylkir-Breiðablik (Floridana völlurinn)



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner