banner
   fös 19. október 2018 17:30
Elvar Geir Magnússon
Lokahóf hjá Stjörnunni, Breiðabliki og KR
Baldur Sigurðsson var valinn bestur í karlaliði Stjörnunnar.
Baldur Sigurðsson var valinn bestur í karlaliði Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lára Kristín Pedersen var valin besti leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar.
Lára Kristín Pedersen var valin besti leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pálmi Rafn var bestur hjá KR.
Pálmi Rafn var bestur hjá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Katrín Ómarsdóttir var best hjá KR.
Katrín Ómarsdóttir var best hjá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Sölvi Snær, efnilegasti leikmaður Stjörnunnar.
Sölvi Snær, efnilegasti leikmaður Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Gunnleifur var valinn bestur hjá Blikum.
Gunnleifur var valinn bestur hjá Blikum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Willum var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar, og eðlilega efnilegastur í Breiðabliki.
Willum var valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar, og eðlilega efnilegastur í Breiðabliki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Björg var valin best hjá Blikakonum.
Berglind Björg var valin best hjá Blikakonum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net heldur áfram að greina frá niðurstöðum úr lokahófum félaga á Íslandsmótinu.

Á lokahófi bikarmeistara Stjörnunnar var fyrirliðinn Baldur Sigurðsson valinn bestur. Hilmar Árni Halldórsson var valinn bestur af leikmönnum. Í kvennaflokki var Lára Kristín Pedersen valin best og Birna Jóhannsdóttir valin efnilegust.

Við fengum upplýsingar úr lokahófi Breiðabliks. Þar var Gunnleifur Gunnleifsson valinn bestur en Willum Þór Willumsson efnilegastur. Hjá tvöföldum meisturum Breiðabliks í kvennaflokki var Berglind Björg Þorvaldsdóttir valin best og Agla María Albertsdóttir efnilegust.

Hjá KR-ingum var Pálmi Rafn Pálmason valinn bestur í karlaflokki en Katrín Ómarsdóttir í kvennaflokki.

Pepsi-deild karla

Valur:
Bestur: Patrick Pedersen
Efnilegastur: Vitor Vieira Thomas

Breiðablik:
Bestur: Gunnleifur Gunnleifsson
Efnilegastur: Willum Þór Willumsson

Stjarnan:
Bestur: Baldur Sigurðsson
Efnilegastur: Sölvi Snær Guðbjargarson

KR:
Bestur: Pálmi Rafn Pálmason
Efnilegastur: Hjalti Sigurðsson

FH:
Bestur: Guðmundur Kristjánsson
Efnilegastur: Jónatan Ingi Jónsson

ÍBV:
Bestur: David Atkinson
Efnilegastur: Sigurður Arnar Magnússon

KA:
Bestur: Callum Williams
Efnilegastur: Daníel Hafsteinsson

Fylkir:
Bestur: Ólafur Ingi Skúlason
Efnilegastur: Aron Snær Friðriksson

Víkingur R.:
Bestur: Davíð Örn Atlason
Efnilegastur: Örvar Eggertsson

Grindavík:
Bestur: Sam Hewson
Efnilegastur: Sigurjón Rúnarsson

Fjölnir:
Bestur: Almarr Ormarsson
Efnilegastur: Valgeir Lunddal Friðriksson

Pepsi-deild kvenna

Breiðablik:
Best: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Efnilegust: Agla María Albertsdóttir

Stjarnan:
Best: Lára Kristín Pedersen
Efnilegust: Birna Jóhannsdóttir

Valur:
Best: Thelma Björk Einarsdóttir
Efnilegust: Hlín Eiríksdóttir

ÍBV:
Best: Cloe Lacasse
Efnilegust: Clara Sigurðardóttir

KR:
Best: Katrín Ómarsdóttir
Efnilegust: Sofía Eslie Guðmundsdóttir

Selfoss:
Best: Allyson Paige Haran
Efnilegust: Barbára Sól Gísladóttir

HK/Víkingur:
Best: Björk Björnsdóttir
Efnilegust: Karolína Jack

Grindavík
Best: Rio Hardy
Efnilegust: María Sól Jakobsdóttir

FH:
Best: Jasmín Erla Ingadóttir
Efnilegust: Diljá Ýr Zomers

Inkasso-deild karla

ÍA:
Bestur: Arnar Már Guðjónsson
Efnilegastur: Stefán Teitur Þórðarson

HK:
Bestur: Ólafur Örn Eyjólfsson
Efnilegastur: Valgeir Valgeirsson

Þróttur R.:
Bestur: Viktor Jónsson
Efnilegastur: Baldur Hannes Stefánsson

Leiknir R.:
Bestur: Sólon Breki Leifsson
Efnilegastur: Vuk Oskar Dimitrijevic

Fram:
Bestur: Guðmundur Magnússon
Efnilegastur: Már Ægisson

Haukar:
Bestur: Arnar Aðalgeirsson
Efnilegastur: Ísak Jónsson

Njarðvík:
Bestur: Magnús Þór Magnússon
Efnilegastur: Krystian Wiktorowicz

Magni:
Bestur: Bjarni Aðalsteinsson
Efnilegastur: Bjarni Aðalsteinsson

Víkingur Ó.:
Bestur: Emmanuel Eli Keke
Efnilegastur: Bjartur Bjarmi Barkarson

Selfoss:
Bestur og efnilegastur: Guðmundur Axel Hilmarsson

Inkasso-deild kvenna

Afturelding/Fram:
Best: Eva Rut Ásþórsdóttir
Efnilegust: Cecilía Rán Rúnarsdóttir

Haukar:
Best: Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
Efnilegust: Þórdís Elva Ágústsdóttir

ÍA:
Best: Unnur Ýr Haraldsdóttir
Efnilegust: Bergdís Fanney Einarsdóttir

Þróttur R.:
Best: Gabriela Maria Mencotti
Efnilegust: Andrea Rut Bjarnadóttir

Fylkir:
Best: Berglind Rós Ágústsdóttir
Efnilegust: Bryndís Arna Níelsdóttir

2. deild karla:

Afturelding:
Bestur: Andri Freyr Jónasson

Fjarðabyggð:
Bestur: Milos Peric
Efnilegastur: Nikola Kristinn Stojanovic

Grótta:
Bestur: Óliver Dagur Thorlacius
Efnilegastur: Hákon Rafn Valdimarsson

Víðir Garði:
Bestur: Brynjar Atli Bragason
Efnilegastur: Brynjar Atli Bragason

Völsungur:
Bestur: Aron Dagur Birnuson
Efnilegastur: Ólafur Jóhann Steingrímsson

Þróttur Vogum:
Bestur: Jordan Tyler
Efnilegastur: Sverrir Bartolozzi

2. deild kvenna:

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F.
Best: Valdís Alla Sigurþórsdóttir
Efnilegust: Jóhanna Lind Stefánsdóttir

Grótta:
Best: Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir
Efnilegust: Anja Ísis Brown

Völsungur:
Best: Dagbjört Ingvarsdóttir
Efnilegust: Hulda Ösp Ágústsdóttir

3. deild karla:

KFG:
Bestur: Jóhann Ólafur Jóhannsson
Efnilegastur: Steinn Hlífarson

Dalvík/Reynir:
Bestur: Kelvin Sarkorh
Efnilegastur: Sveinn Margeir Hauksson

KH:
Bestur: Ingólfur Sigurðsson
Efnilegastur: Andi Morina

4. deild karla:

Björninn:
Bestur: Hreiðar Henning Guðmundsson

Hamar:
Bestur: Matthías Ásgeir Ramos Rocha
Efnilegastur: Sigurður Ísak Ævarsson

Hvíti Riddarinn:
Bestur: Jóhann Andri Kristjánsson
Athugasemdir
banner
banner
banner