Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
Enski boltinn - Yfirburðir Liverpool og ómögulegt að spá
Útvarpsþátturinn - Dóri Árna og enduskoðuð Lengjuspá
Hugarburðarbolti Þáttur 6
Enski boltinn - Martraðartitilbarátta fyrir Man Utd menn
Útvarpsþátturinn - Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina
Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
   þri 19. nóvember 2019 18:50
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - Aukaþáttur - Hlakkað til jóla
Aron og Gylfi fóru yfir næstu umferðir
Það eru nokkur laus pláss á Willems vagninum
Það eru nokkur laus pláss á Willems vagninum
Mynd: Getty Images
Nú er rétt rúmur mánuður í jólin sem margir telja besta tíma ársins og þá helst af Fantasy tengdum ástæðum. Við erum að fara að sigla inn í 9 umferðir á 40 dögum og þá er eins gott að vera með liðið sitt klárt og muna að breyta á milli leikja!
Aron og Gylfi ræddu breytingar fyrir komandi umferð/ir, fyrirliðaval og margt fleira. Er of mikið að vera með þrjá Chelsea menn? Á að kaupa Tielemans eða Maddison? Hvað á að gera í 18. umferð þegar Liverpool á engan leik?
Þetta, hitt og allt annað í nýjasta þætti Fantabragða.

Taktu þátt í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skrá þig til leiks

Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw
Athugasemdir
banner
banner
banner