Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 20. febrúar 2021 12:50
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: KR skoraði átta gegn Fram
Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu.
Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR 8 - 2 Fram
Mörk KR:
Óskar Örn Hauksson (3)
Guðjón Baldvinsson (2)
Pálmi Rafn Pálmason, vítaspyrna
Atli Sigurjónsson
7-1 Haraldur Einar Ásgrímsson ('78)
7-2 Aron Þórður Albertsson ('85)
8-2 Oddur Ingi Bjarnason ('93)
Rautt spjald: Fram ('89)

KR gjörsamlega rúllaði yfir Fram er liðin mættust í Lengjubikarnum í dag.

Vesturbæingar voru með tveggja marka forystu í leikhlé og opnuðust flóðgáttirnar í síðari hálfleik.

Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu, Guðjón Baldvinsson setti tvennu og þá komust Pálmi Rafn Pálmason, Atli Sigurjónsson og Oddur Ingi Bjarnason einnig á blað.

Haraldur Einar Ásgrímsson og Aron Þórður Albertsson minnkuðu muninn fyrir Fram en lokatölur urðu 8-2.

KR er því með fjögur stig eftir tvær umferðir. Fram er með þrjú stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner